Ókeypis heimsending

Landicblinds

Landicblinds sérhæfir sig í gluggatjöldum sem sameina gæði, einfaldleika og fallega hönnun. Við viljum gera kaup á gluggatjöldum auðveld — því það þarf einfaldlega ekki að vera flókið.

Við vinnum með leiðandi birgjum í framleiðslu á New Wave gluggatjöldum og höfum í nánu samstarfi hannað sérsniðna fylgihluti sem einfalda bæði samsetningu og uppsetningu. Þar má nefna merkta sexuvasa í borðanum sem gerir það óþarft að telja hvar á að krækja sexunni í borðann, brautir með stífum drögurum sem halda lögun New Wave gluggatjalda fullkomlega.

Efnið í gluggatjöldin er sérframleitt fyrir Landicblinds og litirnir valdir sérstaklega með íslensk heimili í huga.

Hafðu samband

Við viljum gjarnan heyra frá þér þannig ekki hika við að senda okkur línu

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.